Fyrsta plötusteypan á framkvæmdasvæði Hótels Sunnu
sksiglo.is | Almennt | 27.02.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 566 | Athugasemdir ( )
Fyrsta plötusteypan á framkvæmdasvæði Hótels Sunnu fór fram síðastliðinn fimmtudag.
Mikið var að gera hjá strákunum við það að dæla steypunni og
sladda hana út og þeir gerðu þetta hratt og örugglega.
Strákarnir á Steypustöðinni B.Á.S höfðu varla undan við
það að dæla til þeirra steypunni.





Athugasemdir