Gallerí Ugla
sksiglo.is | Almennt | 24.02.2015 | 11:35 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 279 | Athugasemdir ( )
Byrjendanámskeið í virkavirki.
Kenndar eru grunnaðferðir í íslensku víravirki sem byggjast á alda gömlum hefðum við þjóðbúiningargerð. Byrjað verður á að gera hálsmen, blóm eða kross.
Námskeiðið verður haldið í Gallerí Uglu helgina 7-8 mars. Kennari er Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari frá Djúls design. Skráning og upplýsingar veitir Brynhildur í síma 8932716 eh. Kl 16:00 eða í Gallerí Uglu á opnunartíma.
Minnum á facebook síðuna okkar.
Gallerí Ugla. Aðalgötu 9, Ólafsfjörður.
Athugasemdir