Gunni Júll upp í mastri á Keili

Gunni Júll upp í mastri á Keili Ég náđi nokkrum myndum af Gunna Júl ţar sem hann var ađ skipta um perur í siglingarljósunum á Keili. Gunnar Júlíusson

Fréttir

Gunni Júll upp í mastri á Keili

Ég náði nokkrum myndum af Gunna Júl þar sem hann var að skipta um perur í siglingarljósunum á Keili.
 
Gunnar Júlíusson er einn af þeim sem er alltaf að og því var kannski ekkert óvenjulegt að sjá hann hlaupa upp og niður mastrið á Keili. 
 
Að sjálfsögðu var öryggið á oddinum hjá Gunna og hann alveg rígbundin við mastrið þegar hann var að skipta um perurnar og gera allt klárt.
 
Gunni JúllGunni Júll
 
Gunni JúllGunni líklega eitthvað að spá í perurnar.
 
Gunni JúllÁ uppleið.
 
Gunni JúllOg þarna var Gunni kominn upp og byrjaður að skipta um perur.
 
Gunni Júll

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst