Hótel Sunna
sksiglo.is | Almennt | 07.05.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 721 | Athugasemdir ( )
Ég fór og tók nokkrar myndir á framkvæmdasvæði Hótels
Sunnu í gær, þriðjudaginn 6. maí.
Það var að sjálfsögðu mikið um að vera og maður sér breytingar á byggingunni dag frá degi.
Á svæðinu voru píparar, smiðir, járnsmiðir og vinnuvélar og að sjálfsögðu var hvergi slegið slöku við.
Eyjólfur Bragi og Grétar Sveinsson píparar að
störfum.
Eyjó að moka.
Óli Biddýjar.
Ólafur Sölvi Eiríksson verkstjóri.
Heimir Birgisson að sjóða.
Útsýnið er nú ekki amalegt frá
Hótelbyggingunni.
Hér er verið að járnabinda grindur.
Hér er verið að raða saman doka mótum sem steypunni er
síðan helt í.
Athugasemdir