Hreyfivika U.M.F.Í. Dagskrá

Hreyfivika U.M.F.Í. Dagskrá Dagskrá

Fréttir

Hreyfivika U.M.F.Í. Dagskrá

 

 

 

 

 

Mánudagur 21. september

 

 

Þriðjudagur 22. september

Kl.9:30

Félagsstarf aldraðra, vatnsleikfimi í sundlauginni Siglufirði. 

Kl.10:00

Félagsstarf aldraðra, boccia í íþróttahúsinu Siglufirði

Kl.10:30 

Félagsstarf aldraðra, billiard 2. hæð Skálarhlíð. 

Kl.10:00 – 12:00

Boðið upp á almennar heilsufarsmælingar og fræðslu á heilsugæslunni í Ólafsfirði.

Kl.17:00

Gönguhópurinn GÆS (Get-ætla-skal), mæting við Íþróttahúsið Ólafsfirði. 

Kl.14:00-16:00

Boðið upp á almennar heilsufarsmælingar og fræðslu á heilsugæslunni á Siglufirði.

 

Kl.18:00-19:30

Blak. Hyrnumenn með opinn tíma í Íþróttahúsinu Siglufirði. Þjálfari á staðnum.

Kl.16:00-18:00.

Opinn tími hjá TBS í íþróttahúsinu Siglufirði

 

Frítt í sund í Fjallabyggð.

Kl.17:30

Hjólreiðafélag Fjallabyggðar, hjólað í kringum vatnið í Ólafsfirði 16,8  km.

 

 

 

Frítt í sund í Fjallabyggð 

 

 

Miðvikudagur 23. september

 

 

Fimmtudagur 24. september

 

Kl.9:30

Félagsstarf aldraðra, vatnsleikfimi í sundlauginni Siglufirði. 

Kl.10:00

Félagsstarf aldraðra, boccia í íþróttahúsinu Siglufirði

kl.11:00

Félagsstarf aldraðra, ganga frá Skálarhlíð

Kl.17:30

Hjólreiðafélag Fjallabyggðar, hjólað í kringum vatnið í Ólafsfirði 16,8  km. 

 

Opnir tímar í fimleikum hjá Glóa í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði.

Hópur 1 (2-6 bekkur)  kl.14:45

Hópur 2 (7 bekkur og eldri)  kl.15:45

Hópur 3 ( börn f. 2009-2011) kl.16:45

 

 

Föstudagur 25. September 

 

Opnir tímar í fimleikum hjá Glóa í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði.

Hópur 1 (2-6 bekkur)  kl.14:45

Hópur 2 (7 bekkur og eldri)  kl.15:45

Hópur 3 ( börn f. 2009-2011) kl.16:45

kl 17:00

Gönguhópurinn GÆS (Get-ætla-skal), mæting við Íþróttahúsið Ólafsfirði. 

 

Frítt í ræktina í Fjallabyggð 

Kl. 18:00-19:30

Blak. Hyrnumenn með opinn tíma í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Þjálfari á staðnum.

 

 

Kl.10:00

Laugardagur 26.september 

 

Hjólreiðafélag Fjallabyggðar,hjólað fram að Reykjum 24km.

 

Frítt í sund

 

Frítt í ræktina í Fjallbyggð 

 

MTR með hreyfistund fyrir nemendur.

 

 

 

 

Sundkeppni milli Fjallabyggðar og annarra sveitarfélaga alla daga vikunnar. 

Þátttakendur skrá sig í sundlaugum Fjallabyggðar.

 

 

Sunnudagur 27.september 

 

 

 

 

Frítt í sund og ræktina í Fjallabyggð 

 

 

 

 

Annað í Hreyfivikunni

  • Gert er ráð fyrir að ferja hjól frá Siglufirði kl. 17 á viðburði Hjólreiðafélags Fjallabyggðar.
  • Allar æfingar opnar hjá yngri flokkum Knattspyrnufélags Fjallbyggðar, iðkendur hvattir til að bjóða með sér vinum, sjá æfingatöflu á heimasíðu og facebook síðu KF.
  • Skíðafélag Ólafsfjarðar býður öllum að vera með á haustæfingum félagsins í vikunni. 

Tími og staðsetning auglýst á facebook síðu félagsins.

 

  • Grunnskóli Fjallabyggðar tekur þátt í göngum í skólann alla vikuna.
  • MTR er með opna tíma fyrir nemendur í knattspyrnu og innanhúss bandý. 
  • Bókasafn Fjallabyggðar verður með bækur um hreyfingu og matarræði til útláns.

Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst