Hver er súperman Siglufjarðar

Hver er súperman Siglufjarðar Hver er súperman Siglufjarðar spurði Örlygur forvitinn vegfaranda en hann og Steinunn María voru í hreinsunarstarfi meðfarm

Fréttir

Hver er súperman Siglufjarðar

Örlygur og Steinunn María
Örlygur og Steinunn María

Hver er súperman Siglufjarðar spurði Örlygur forvitinn vegfaranda en hann og Steinunn María voru í hreinsunarstarfi meðfarm Snorragötu síðdegis í gær. Árlegur viðburður sagði Örlygur en Síldarminjasafnið hefur reynt að hreinsa inn að brú á hverju vori, "það er heill mánuður þangað til bæjarvinnan byrjar og þetta er heimkeyrslan í bæinn okkar" segir hann og hvetur um leið alla einstaklinga og fyrirtæki til að gera það sama. Tökum til hendinni og hriensum bæinn okkar núna þegar ruslið kemur undan snjónum. 


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst