Innilega til hamingju með daginn sjómenn

Innilega til hamingju með daginn sjómenn Í tilefni Sjómannadagsins setjum við inn nokkrar myndir tengdar sjónum, sjómennsku og sjómnönnum. Á Siglufirði

Fréttir

Innilega til hamingju með daginn sjómenn

Í tilefni Sjómannadagsins setjum við inn nokkrar myndir tengdar sjónum, sjómennsku og sjómnönnum. 
 
Á Siglufirði verður blómsveigur lagður við minnisvarðann um drukknaða sjómenn.
 
Blómsveigurinn verður lagður kl. 12:00 . Að því loknu verður opið hús í Björgunarsveitar húsinu þar sem Strákar munu grilla pylsur. Vegna kosninganna verður ekkert sjómannadagskaffi, en í staðinn verður 17. júní kaffi.
 
Starfsmenn Siglo.is óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
 
sjómennBalarnir klárir.
 
sjómennÓli Natan.
 
sjómennGuðmundur Óli er sjóari af Guðs náð.
 
sjómennHér heldur Kiddi Stúlla stýrimaður á Freyju Júlíu. Sonur Kidda, Hörður stendur fyrir aftan.
 
sjómennÓlafsfirðingurinn Sverrir Mansa.
 
sjómennTommi Óskars og Örvar Tomma.
 
sjómennGísli Jónsson.
 
sjómennLína og Toni. Toni er líklega búin að vera á sjó síðan hann man eftir sér.
 
sjómennSigurður Jónsson er líklega einn af allra hörðustu sjómönnum sem Siglufjörður hefur alið af sér og hann fær þann heiður að vera á forsíðu.
 
sjómenn
 
 
 

Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst