Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun í Allanum í kvöld

Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun í Allanum í kvöld Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun á Allanum, Siglufirði, laugardaginn 16. maí kl.

Fréttir

Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun í Allanum í kvöld

Mynd / Gulli Stebbi
Mynd / Gulli Stebbi

Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun á Allanum, Siglufirði, laugardaginn 16. maí kl. 20.30.

Kórinn er skipaður rúmlega 20 söngmönnum frá Siglufirði, Ólafsfirði og Fljótum. Á söngskránni eru íslensk og erlend lög úr ýmsum áttum, hefðbundin karlakórslög og einnig létt og skemmtileg lög þar sem hljómsveit kórsins leikur með, ásamt nemendum úr Tónskóla Fjallabyggðar.

Stjórnandi og undirleikari er Elías Þorvaldsson og kynnir hinn fjölhæfi Friðfinnur Hauksson. Aðgangseyrir kr. 2.500.

Stjórnin.


Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst