Konudagurinn á leikskólanum
sksiglo.is | Almennt | 25.02.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 502 | Athugasemdir ( )
Konudagurinn var haldin hátíðlegur á Leikskólanum Leikskálum
síðastliðinn föstudag.
Að sjálfsögðu komu ömmur, mömmur, frænkur og systur á
leikskólann og var heldur betur fjör.
Boðið var upp á léttar veitingar og dömunum virtist ekki líka
það illa.
Að sjálfsögðu sendi ég hana Ólöfu mína með
myndavélina með sér og hún smellti af nokkrum myndum.






Athugasemdir