Konudagurinn nálgast óðfluga
sksiglo.is | Almennt | 18.02.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 255 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Á sunnudaginn er konudagurinn og þá er mikilvægt fyrir karlpeninginn að gleðja konuna í sínu lífi.
KF er með til sölu blandaða blómvendi sem ilja konuhjartað. Vöndurinn er á 2.700.- og innifalið í verðinu er heimkeysla á konudaginn sjálfan fyrir þá sem þess óska.
Hægt er að panta í síma 660-4760 (Þorri Sveinn á Ólafsfirði) og 898-7093 (Óskar á Siglufirði). Hvetjum menn til að panta í tíma.
Mynd fengin af netinu.
Athugasemdir