Landsmót kvæðamanna 2014

Landsmót kvæðamanna 2014 Stemma, landsamband kvæðamanna, hélt landsmót hér á Siglufirði um síðustu helgi.

Fréttir

Landsmót kvæðamanna 2014

Stemma, landsamband kvæðamanna, hélt landsmót hér á Siglufirði um síðustu helgi.

Mótið hófst á föstudagskvöldi með því að Hilmar Örn Hilmarsson og Steindór Andersen héldu tónleika í Bátahúsinu.

Á laugardeginum var boðið upp á námskeið í tvísöngvum, kveðskaparlist og bragfræði rímna. Um kvöldið kom fólk saman á kvöldvöku þar sem kvæðamenn stigu á stokk og skemmtu sér og öðrum.

Landsmótinu lauk með aðalfundi Stemmu á sunnudagsmorgni.

Samdóma álit mótsgesta var að vel hefði tekist til og Siglufjörður sannarlega „vagga“ kveðskaparlistar líkt og þjóðlaga.

HSA_2014.04.04_LANDSMOT_KVAEDAMANNANámskeið í tvísöngvum.

HSA_2014.04.04_LANDSMOT_KVAEDAMANNA

HSA_2014.04.04_LANDSMOT_KVAEDAMANNATveir góðir saman Sigurður Sigurðsson dýralæknir og Páll Helgason

HSA_2014.04.04_LANDSMOT_KVAEDAMANNAKvæðamenn á góðri stund.

 

 


Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst