Listhús Gallerý
Opnun: 15 júní 2015 | 15:00-17:00 Sýningartímar: 18-21 júní 2015 | 16:00-18:00 Aðrir tímar eftir samkomulagi
Staður: Listhús Gallerý | Ægistgata 10, 625 Ólafsfjörður, Ísland | www.listhus.com
Um sýninguna:
Eftir að hafa ferðast þvert um heiminn frá Nýja-Sjálandi er hún komin til þess að vera í Ólafsfirði næstu 2 mánuði. Susan Mabin gat ekki komið hennar venjulegu þungu skúlptúra með sér. Barnaleg hugsun hennar um að það væri ekki mikið rusl hérna á norður ströndum var ekki rétt og hún fann sér efni til að vinna með. Þegar Mabin vann með þessi efni voru litirnir, áferð og lögun það sem heillaði hana en andstæðurnar í efnunum enduðu á þvi að hafa efni úr umhverfinu sem snerta ruslavandamálið sem mennirnir eru að búa til.
Um Susan Mabin
Susan Mabin hefur verið að sýna list sína í hópsýningum, einkasýninga og völdum sýningum í Nýja- Sjálandi frá árinu 2001, auk þess var hún að ala upp fjóra syni sína og vinna í heilsubransanum. Frá árinu 2001 hefur Susan getað einbeitt sér meira að listinni og hún kláraði BA í sjónlistum og hönnun við Ideaschool, EIT í Taradale í Nýja-Sjálandi og var hún verðlaunuð fyrir að vera fremst meðal sjónlistar nemenda 2014. Listhúsið í Ólafsfirði er fyrsta alþjóðlega getstalistamannastofan sem hún dvelur í.
Athugasemdir