Listi Framsóknarmanna til sveitastjórnakosninga
Innsent efni.
Á félagsfundi Framsóknarflokksins í Fjallabyggð 13. mars var samþykktur samhljóða eftirfarandi listi til sveitastjórnarkosninga þann 31. maí nk.
1. |
Sólrún Júlíusdóttir |
40 ára |
Verkefnisstjóri |
Fossvegi 14 |
2. |
Jón Valgeir Baldursson |
40 ára |
Pípari |
Aðalgötu 37 |
3. |
Ólafur Guðmundur Guðbrandsson |
23 ára |
Innheimtufulltrúi |
Hafnartúni 14 |
4. |
Rósa Jónsdóttir |
40 ára |
Heilsunuddari |
Mararbyggð 10 |
5. |
Hafey Björg Pétursdóttir |
23 ára |
Þjónustufulltrúi |
Norðurtúni 21 |
6. |
Kolbrún Björk Bjarnadóttir |
22 ára |
Þjónustufulltrúi |
Hólavegi 37 |
7. |
Haraldur Björnsson |
57 ára |
Veitingamaður |
Suðurgötu 28 |
8. |
Kristófer Þór Jóhannsson |
20 ára |
Námsmaður |
Norðurgötu 4b |
9. |
Katrín Freysdóttir |
37 ára |
Fulltrúi |
Suðurgötu 75 |
10. |
Sigrún Sigmundsdóttir |
22 ára |
Leiðbeinandi |
Eyrargötu 8 |
11. |
Jakob Agnarsson |
50 ára |
Húsasmiður |
Aðalgata 46 |
12. |
Gauti Már Rúnarsson |
41 ára |
Vélsmiður |
Hrannarbyggð 17 |
13. |
Gunnlaugur Haraldsson |
31 ára |
Verkstjóri |
Gunnólfsgötu 2 |
14. |
Sverrir Sveinsson |
80 ára |
Fv. veitustjóri |
Hlíðarvegi 17 |
Framsóknarflokkurinn mun leggja meðal annars áherslu á eftirfarandi:
· Jöfnuð í samfélaginu
· Byggingu líkamsræktarstöðvar við sundlaug í Ólafsfirði
· Fegrun umhverfis- og opinna svæða, auk endurnýjunar gatnakerfis og gerð göngustíga
· Endurnýjun leiksvæða fyrir börn og gera unglingum mögulegt að nota sparkvelli yfir vetrarmánuðina
· Efla félagsstarf eldri borgara
· Hækkun frístundastyrks til barna og unglinga
Framsóknarfélag Fjallabyggðar.
Athugasemdir