Ljósmyndasýning Binna vakti eftirtekt

Ljósmyndasýning Binna vakti eftirtekt Stórglæsileg ljósmyndasýning sem sett var upp í MTR á dögunum, Ljósmyndasýning Binna, vakti mikla athygli og var

Fréttir

Ljósmyndasýning Binna vakti eftirtekt

Skjáskot af N4
Skjáskot af N4

Stórglæsileg ljósmyndasýning sem sett var upp í MTR á dögunum, Ljósmyndasýning Binna, vakti mikla athygli og var aðsókn frábær eins og kom fram í viðtali við Helgu Pálínu, dóttur Brynjólfs Sveinssonar, í viðtali á N4 í þættinum að norðan. 

Á bilinu 4-5.000 myndir eru í safninu sem spannar sögu bæjarins í hálfa öld en á sýningunni voru myndir frá árunum 1930-1980 frá hinum ýmsu atvikum. Viðtalið við Helgu Pálínu má skoða á heimasíðu N4 hér, sem og hér að neðan. 

Heimild www.n4.is 


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst