Ljósmyndasýning Binna vakti eftirtekt
sksiglo.is | Almennt | 03.11.2014 | 16:05 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 587 | Athugasemdir ( )
Stórglæsileg ljósmyndasýning sem sett var upp í MTR á dögunum, Ljósmyndasýning Binna, vakti mikla athygli og var aðsókn frábær eins og kom fram í viðtali við Helgu Pálínu, dóttur Brynjólfs Sveinssonar, í viðtali á N4 í þættinum að norðan.
Á bilinu 4-5.000 myndir eru í safninu sem spannar sögu bæjarins í hálfa öld en á sýningunni voru myndir frá árunum 1930-1980 frá hinum ýmsu atvikum. Viðtalið við Helgu Pálínu má skoða á heimasíðu N4 hér, sem og hér að neðan.
Athugasemdir