Lykkjuföll og skuggadans
sksiglo.is | Almennt | 29.04.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 387 | Athugasemdir ( )
Sunnudaginn 13. apríl hélt Guðrún Þórisdóttir eða
Garún eins og hún kallar sig sýningu á verkum sínum í Alþýðuhúsinu. Verkin kallar hún Lykkjuföll og Skuggadans.
Ég kom við á sýningunni hjá Garúnu og leit herlegheitin
augum.
Lykkjuföll og Skuggadans var nafn með rentu og það var virkilega gaman að
sjá verkin og spjalla við Garúnu.
Garún leyfir gestum að leika sér með lýsinguna sem lýstu á
verkin og endurspegluðust á veggnum sem var mjög skemmtilegt og það var lítið vandamál fyrir mann með athyglisbrezt og bakflæði að gleyma
sér í því að mynda alls konar skugga úr verkunum.
Hér er eitt verkanna.
Lykkjuföll og Skuggar
Garún
Garún
Athugasemdir