Málefnasamningur undirritaður

Málefnasamningur undirritaður Bæjarfulltrúar Fjallabyggðarlistans og Jafnaðarmanna í Fjallabyggð undirrituðu málefnasamning um meirihlutasamstarf á

Fréttir

Málefnasamningur undirritaður

Bæjarfulltrúar Fjallabyggðarlistans og Jafnaðarmanna í Fjallabyggð undirrituðu málefnasamning um meirihlutasamstarf á Þjóðhátíðardaginn í blíðskaparveðri í Héðinsfirði.

 
Málefnasamningur meirihlutans byggir á stefnuskrám sem framboðin lögðu fram fyrir kosningarnar 2014. 

"Aukið gegnsæi og íbúalýðræði verður eitt af leiðarljósum í starfi bæjarstjórnar.

Leitast skal við að tryggja gott samstarf milli allra bæjarfulltrúa óháð flokki og tryggja að sjónarmið allra komi að borðinu áður en ákvörðun er tekin", var haft eftir oddvitum flokkana.

málefnasamningurMangús Stefáns Jónasson bæjarfulltrúi Fjallabyggðarlistans og Steinunn María Sveinsdóttir bæjarfulltrúi Jafnaðarmanna í Fjallabyggð undirrita málefnasamninginn.

málTekist í hendur eftir undirskrift.

málOg svo einn koss í lokin.


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst