Myndband af framkvæmdum við Hótel Sunnu
sksiglo.is | Almennt | 14.02.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 538 | Athugasemdir ( )
Eins og sjá má í myndbandinu var verið að steypa og hvergi slegið slöku við. Þeir eru ekkert að hangsa neitt við þetta strákarnir. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku.
Fyrir neðan er slóðin á myndbandið fyrir þá sem eru með iPad eða önnur verkfæri sem geta ekki séð myndbandið beint af síðunni hjá okkur.
Athugasemdir