Upplestrar- og myndakvöld Siglfirðingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 14.11.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 749 | Athugasemdir ( )
Upplestrar- og myndakvöld Siglfirðingafélagsins var haldið í
Breiðfirðingabúð í gærkvöldi.
Jónas Ragnarsson las upp úr nýútkomnum Siglufjarðarkrimma Ragnars
Jónassonar, Þórarinn Hannesson (Tóti) flutti einleikinn “Í landlegu” og Gunnar Trausti sá um myndasýninguna eftir hlé.
í hléinu gæddu menn sér á sírópskökum og
öðru lostæti frá Aðalbakaríi á Siglufirði.
Þátttakan var mjög góð en um 150 manns mættu í Breiðfirðingabúð og nutu samverunnar.
Þátttakan var mjög góð en um 150 manns mættu í Breiðfirðingabúð og nutu samverunnar.
Athugasemdir