Myndir teknar á Sjómannadag
sksiglo.is | Almennt | 09.06.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 638 | Athugasemdir ( )
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á sjómannadaginn.
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Ólafsfirði, þar
voru meðal annars Lárus Blöndal töframaður, Polla Pönkararnir og Sveppi og Villi að skemmta gestum. Svo voru allavega 3 uppblásnir hoppukastalar sem voru
mjög vinsælir á meðal yngri kynslóðarinnar og allir virtust skemmta sér stórvel.
Jóa og Beggi mættu að sjálfsögðu með börnin á Óló.
Ragnar Þór Björnsson
Daði Steinn.
Sævar Björnsson.
Heimir Birgisson og Birgir Bragi.
Katrín Freysdóttir.
Eyjó, Helen og Addi skemmtu sér vel.
Bragi Elefsen er alltaf hress.
Bryndís Hafþórs.
Kristinn J. Reimarsson.
Sannkölluð módelmynd af Hjalta Gunnarssyni.
Skúli og Ingimar.
Guffa er alltaf hress og kát. Og það er alveg sérdeilis prýðilegt að komast í kaffihlaðborðið hjá henni og Skúla
Páls eiginmanni hennar.
Og svo verð ég að setja þessa mynd inn af honum Sigurjóni þar sem hann er að taka niður fánana eftir Sjómannadag.
Meira af myndum hér.
Athugasemdir