Nýr meirihluti í Fjallabyggð

Nýr meirihluti í Fjallabyggð Jafnaðarmenn í Fjallabyggð og Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð hafa stofnað til meirihlutasamstarfs í Fjallabyggð.

Fréttir

Nýr meirihluti í Fjallabyggð

Jafnaðarmenn í Fjallabyggð og Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð hafa stofnað til meirihlutasamstarfs í Fjallabyggð. Málefnasamningur milli framboðanna tveggja var samþykktur af Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar og fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð í kvöld. 

Steinunn María Sveinsdóttir oddviti Jafnaðarmanna verður áfram formaður bæjarráðs og Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins verður forseti bæjarstjórnar.

Gunnar I. Birgisson verður áfram bæjarstjóri Fjallabyggðar.


Athugasemdir

03.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst