Opinn borgarafundur SÁÁ í Fjallabyggð um áfengis- og vímuefnavandann í kvöld

Opinn borgarafundur SÁÁ í Fjallabyggð um áfengis- og vímuefnavandann í kvöld SÁÁ stendur fyrir opnum borgarafundi um áfengis- og vímuefnavandann í

Fréttir

Opinn borgarafundur SÁÁ í Fjallabyggð um áfengis- og vímuefnavandann í kvöld

SÁÁ stendur fyrir opnum borgarafundi um áfengis- og vímuefnavandann í menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði, næstkomandi mánudag 2. febrúar kl. 20.  Á fundinum, sem verður í tónum og tali skv. auglýsingu, tala Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi, Arnþór Jónsson formaður SÁÁ, Krisín Sigurjónsdóttir frá Siglufirði og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.  Fundarstjóri er leikarinn Rúnar Freyr Gíslason, en hann starfar sem verkefnastjóri hjá SÁÁ.
 

Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst