Opinn borgarafundur SÁÁ í Fjallabyggð um áfengis- og vímuefnavandann í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 02.02.2015 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 178 | Athugasemdir ( )
SÁÁ stendur fyrir opnum borgarafundi um áfengis- og vímuefnavandann í menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði, næstkomandi mánudag 2.
febrúar kl. 20. Á fundinum, sem verður í tónum og tali skv. auglýsingu, tala Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi,
Arnþór Jónsson formaður SÁÁ, Krisín Sigurjónsdóttir frá Siglufirði og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.
Fundarstjóri er leikarinn Rúnar Freyr Gíslason, en hann starfar sem verkefnastjóri hjá SÁÁ.
Athugasemdir