Rjómablíđa
sksiglo.is | Almennt | 27.05.2014 | 15:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 938 | Athugasemdir ( )
Það var alveg hreint rjómablíða á Sigló í gær og
spáin er ekki slæm fyrir næstu daga.
Bankahitamælirinn sýndi 19 gráður og ég var hreinlega alveg að kafna
úr hita. Strandblaksvöllurinn er alveg að verða klár, ef hann er ekki bara orðinn það og flestallir sem ég mætti voru í
sannkölluðu sólarskapi og hreinlega heimtuðu að ég tæki mynd af þeim.
Að sjálfsögðu var ég með Nikoninn meðferðis og tók nokkrar myndir til að sýna ykkur.
Helgi Magg, Óli Bjarna og Þór Jóhanns.
Sissa, Tinna og Alla.
Hörður Júlíusson er alltaf eldhress.
Guðrún Sif Guðbrandsdóttir.
Begga í bankanum.
Og Helena í Bankanum.
Valgeir Sigurðsson á röltinu í
blíðunni.
Steinunn María Sveinsdóttir.
Hér er elsti bekkur leikskólans á röltinu
í góða veðrinu.
Baldur Jörgen .
Siggi og Stebbi Sigmars voru á röltinu með með
blóm í hjólbörum.
Hér er verið að vinna við flotbryggjuna.
Hótelframkvæmdir ganga vel.
Þessir eru að vinna við frárennslislögn á tjaldsvæðinu.
Agnar Þór Sveinsson kom á vespunni.
Svo prjónaði hann af stað. Þvílík orka.
Gulli Stebbi dansaði út úr bankanum í pásunni.
Óli Jóns, Gulli Stebbi og Robbi Guðfinns voru eldhressir og sprækir.
Benni stendur vaktina í Aðalbakaríinu.
Lóa á Allanum er alltaf hress.
Og Halli er það reyndar alltaf líka.
Biddý og Dagný Finns.
Guðný Kristins, Hólmfríður Ósk og Elísabet Sigmundsdóttir.
Bjössi smiður rétt kíkkað upp frá vinnunni til þess að lofa mér að taka mynd.
Anna Hermína gengur með blakbolta.
Ellen Daðey heitir þessi unga og mjög svo ákveðna snót.
Danni er einn af þeim sem er alltaf með útlitið í lagi.
Hér er Tinni að viðra Sóley Önnu.
Þessir dreifðu blöðrum og alls konar. Gulli Stebbi og Maggi Jónasar.
Emma Hrólfdís í miðjunni.
Og svo smábátahöfnin.
Stebbi Ben með tveimur fjélögum sínum.
Ómar Hauks á spjalli við sjóara.
Og Ómar aftur.
Eva Ómars.
Vigfús Fannar að skoða hvort sé ekki allt í lagi með Sunnu SI.
Þröstur Ingólfs sést oft á hjóli.
Athugasemdir