Sigló.is sjötugasti vinsælasti vefmiðillinn 2013
sksiglo.is | Almennt | 06.02.2014 | 23:27 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 219 | Athugasemdir ( )
Fyrirtækið Modernus heldur utan um samræmda vefmælingu íslenskra vefmiðla og veitir því gott yfirlit yfir marga vinsælustu miðla landsins. Sigló.is er nú í sjötugusta sæti og vinnur sig upp um heil tólf sæti frá því árið 2012, eða úr áttugasta og öðru sæti.
Við þökkum lesendum síðunnar fyrir dyggan stuðning og heimsóknir á síðuna.
Athugasemdir