Sigló.is sjötugasti vinsælasti vefmiðillinn 2013

Sigló.is sjötugasti vinsælasti vefmiðillinn 2013 Fyrirtækið Modernus heldur utan um samræmda vefmælingu íslenskra vefmiðla og veitir því gott yfirlit yfir

Fréttir

Sigló.is sjötugasti vinsælasti vefmiðillinn 2013

Skjámynd af modernus.is
Skjámynd af modernus.is

Fyrirtækið Modernus heldur utan um samræmda vefmælingu íslenskra vefmiðla og veitir því gott yfirlit yfir marga vinsælustu miðla landsins. Sigló.is er nú í sjötugusta sæti og vinnur sig upp um heil tólf sæti frá því árið 2012, eða úr áttugasta og öðru sæti.

Við þökkum lesendum síðunnar fyrir dyggan stuðning og heimsóknir á síðuna. 


Athugasemdir

13.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst