Símabingó 3.flokks KF

Símabingó 3.flokks KF Árgangur 2000 og 2001 stelpur og strákar stefna á að fara í keppnisferð erlendis sumarið 2016. Þetta símabingó er liður í fjáröflun

Fréttir

Símabingó 3.flokks KF

Árgangur 2000 og 2001 stelpur og strákar stefna á að fara í keppnisferð erlendis sumarið 2016. Þetta símabingó er liður í fjáröflun fyrir þeirri ferð.

Símabingó virkar eins og venjulegt bingó, eini munurinn er að það er spilað heima.

Á hverjum seldum miða eru 3 bingóspjöld (3 reitir með 24 tölum hver).

Fylgjast þarf með öllum bingóspjöldunum meðan á leik stendur.

Tölurnar verða dregnar út sem hér segir :

9.-12. Desember verða dregnar út 8 tölur pr. dag.

13.-15. Desember verða dregnar 7 tölur pr.dag

16.-17. desember verða dregnar 6 tölur

Eftir það eru dregnar 3 tölur pr. dag

Markmiðið er að fá 24 tölur réttar á einu bingóspjaldi.

Sá fyrsti sem hringir inn með fullt bingóspjald vinnur 1. vinning,  annar sem hringir inn vinnur 2. vinning og svo koll af kolli.

Tölurnar verða lesnar inn á símsvara 878-0714 klukkan 18:00 daglega og einnig munu tölurnar verða birtar í Samkaup  Siglufirði og Olís Ólafsfirði. Vinninga skal vitja hjá Guðrúnu Sif í síma 867-4584.

Heildarverðmæti vinninga er um 350.000 og verð pr. miða er 1.500.-

 

Símabingóið er að sjálfsögðu hægt að spila hvar sem er á landinu þannig að allir geta spilað með.

 

Vinningar :

  • Athugið að Samkaup lokar kl.17.00 á sunnudögum og því koma tölurnar ekki upp fyrr en á mánudags- morgnum.
  • 1 árskort fyrir barn og 1 fyrir fullorðinn á skíði í Skarðinu veturinn 2014-2015 frá Valló ehf, Peningaupphæð kr. 5.000.- frá Símverk ehf, Jólapakki frá Egilssíld.
  • Gjafabréf frá Gistiheimilinu Hvanneyri innifalið Gisting í tvær nætur fyrir tvo. Peningaupphæð kr. 10.000.- frá Hvanndölum bókhaldsþjónustu ,  Gjafabréf frá Olís Siglufirði í mat fyrir 4 á Bensínstöðinni. C3 Mix & Go blandari frá Heimkaup 
  • Matarkarfa frá Samkaup Siglufirði að andvirði 15.000.-, Peningaupphæð kr. 10.000.- frá Málaraverkstæðinu, Gjafapoki frá Hárgreiðslustofu Magneu. Gjafabréf frá Höllinni fyrir 16“pizza m.3.áleggsteg. og 2l. Kók. Remington All in One Skeggsnyrtisett frá Heimkaup.
  • Peningaupphæð kr. 10.000.- frá Raffó ehf, Gjafabréf í Strigamerkingu  frá Skiltagerð Norðurlands. Peningaupphæð frá Smára ehf kr. 5.000, Gjafabréf frá Allanum Siglufirði að andvirði 5.000.- Russel Hobbs salt/pipar kvarnir – rafhlöðu frá Heimkaup.
  • Peningaupphæð kr. 10.000.- frá JE Vélaverkstæði ehf, Peningaupphæð frá Vélsmiðju Ólafsfjarðar kr. 8.000.- Gjafabréf frá Snyrtistofu Hönnu, Gjafabréf frá Betri vörum með Vörugjafapoka.
  • Gjafabréf kr. 8.000.- frá Vélsmiðju Einars, Gjafakort frá Vélfag ehf kr. 8.000.-Jólapakki frá Egilssíld. Gjafabréf frá Snyrtistofu Svövu.
  • Gjafabréf fyrir 3.000.- frá Aðalbakaranum, Gjafabréf frá Fiskcompany Akureyri. Gjafabréf frá Höllinni fyrir 16“pizza m.3.áleggsteg. og 2l. Kók. Jólapakki frá Egilssíld.
  • Gjafabréf kr. 8.000.- frá Vélsmiðju Einars, Peningaupphæð frá Siglunes Geuesthouse að upphæð kr. 5.000.-. Gjafabréf frá Bryn design leggings að verðmæti allt að 9.000.
  • Gjafabréf fyrir 3.000.- frá Aðalbakaranum, Gjafakort frá Vélfag ehf kr. 8.000.- Gjafabréf frá Hótel Brimnesi. Gjafapoki frá Íslandspósti. Gjafabréf frá Hrímni hár og skeggstofu fyrir herraklippingu. 5 spil í einu álboxi frá Heimkaup.

Þökkum kærlega öllum okkar styrkaraðilum fyrir veittan stuðning sem og þér kaupandi góður

Bestu kveðjur Árgangur 2000 og 2001 stelpur og strákar í KF.


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst