Skíðasvæðið í Skarðsdal, myndir

Skíðasvæðið í Skarðsdal, myndir Það er aldeilis búið að vera gott veður hjá okkur á Sigló síðustu daga. Skíðasvæðið í Skarðsdal hefur verið vel sótt og

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal, myndir

Það er aldeilis búið að vera gott veður hjá okkur á Sigló síðustu daga.
 
Skíðasvæðið í Skarðsdal hefur verið vel sótt og að sjálsögðu skellti ég mér á skíði  með konu, barn og myndavél.
 
Annars eru Siglfirðingar og gestir búnir að nýta sólargeislana vel, á skíðum, göngutúrum, vélsleðum, jeppum, snjóþotum og ég veit ekki hvað og ég hreinlega veit ekki hvað.
 
Gestur Hansa bauð mér með sér í vélsleðaferð á sunnudeginum 30. mars og þræddi með mér fjallatoppana þar sem útsýnið var vægast sagt ótrúlegt. Myndir frá þeirri ferð koma inn í vikunni. 
 
En hér koma nokkrar myndir frá Skíðasvæðinu í Skarðsdal.
 
skarðið myndirÁrni Skarp skemmti sér konunglega.
 
skarðið myndirSumir nýttu tímann vel á meðan þeir voru í lyftunni og skelltu sér á netið.
 
skarðið myndirBaldur Jörgen og Egill Skarðsprins.
 
skarðið myndirSigríður Salmannsdóttir
 
skarðið myndirÞessi mynd er tekin af Einari Ingva í sjálfu Siglufjarðarskarði
 
skarðið myndirEinar á leiðinni í Skarðið.
 
skarðið myndirGústi, Aðalbjörg, Ólína Þórey(Didda), Anna Marie og svo Ragnheiður Ragnarsdóttir (Didda líka). ( Ólína Þórey og Ragnheiður. Jájá köllum þær bara Diddurnar).
 
skarðið myndirStrákarnir voru hressir á Bungunni.
 
skarðið myndirEinar Ingvi með Siglufjörð í baksýn.
 
skarðið myndirEfst í T-lyftu.
 
skarðið myndir
 
skarðið myndirEmma Hrólfdís og Ólöf
 
skarðið myndirSjöfn Ylfa á brettinu.
 
skarðið myndirÁrni Skarp og Gíslína
 
skarðið myndirEinn af betri lyftuvörðum landsins að eigin sögn og margra annarra, Birgir Egilsson.
 
skarðið myndirAðalsteinn Ragnarsson.
 
skarðið myndirÓli Agnars
 
 
 
 
 

Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst