Skíðasvæðið Skarðsdal

Skíðasvæðið Skarðsdal Opið í dag frá kl 12-16. Veðrið kl 11:30 austan gola, 4 stiga frost og alskýjað. Færið er troðinn púður snjór. Flott færi og veður.

Fréttir

Skíðasvæðið Skarðsdal

Opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 12:30 norðan gola, 2 stiga frost og alskýjað. Færið er troðinn púður snjór. Flott færi og veður. Veðurútlit næstu daga er mjög gott.

Minni á sunnudaginn 18. janúar, snjór um víða veröld hefst kl 13:00 en sá dagur er helgaður börnum um alla heim, allir á skíði, þotur, sleða og bara hvað sem er. "allt gert fyrir börnin" Foreldrar, ömmur og afar hvattir til að koma með börnin í fjallið, það verður mikið húllum hæ í Skarðsdalnum þar sem allt snýst um að börnin fái að njóta sýn. Kakó og með því fyrir alla í boði skíðasvæðisins.

Leikjabraut, bobbbraut, hólabraut, leikvöllur, þotu og sleðabaut.

Allar upplýsingar inn á þessari heimasíðu 
http://world-snow-day.com/en/WSD/Locate#


Athugasemdir

21.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst