Slabb sem allir landsmenn elska
sksiglo.is | Almennt | 13.02.2014 | 11:51 | Fróði Brinks | Lestrar 567 | Athugasemdir ( )
það má með sanni segja að það hefur verið stígvela færð fyrir gangandi vegfarendur undanfarna daga á Siglufirði.
Á þriðjudagskvöldi gerði snögga ofankomu og útlit fyrir að allt ætlaði á kaf í snjó, en veðurguðirnir sáu um
að það breyttist nú fljótt í slabb sem allir landsmenn "elska".
Athugasemdir