Snjóflóð lokar Siglufjarðarvegi

Snjóflóð lokar Siglufjarðarvegi Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðs í [Mánárskriðum]. Ekki liggur fyrir hversu mikið flóðið varð, en vegfarandi

Fréttir

Snjóflóð lokar Siglufjarðarvegi

Mynd: GS
Mynd: GS

Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðs í [Mánárskriðum]. Ekki liggur fyrir hversu mikið flóðið varð, en vegfarandi varð flóðsins var um klukkan 21.30 og gerði lögreglu viðvart. Kemur þetta fram á vef mbl.is

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður ekki reynt að ryðja snjónum burt í kvöld, enda aldimmt á svæðinu. Settar verða upp slár á veginum og væntanlega verður rutt á morgun.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst