Spákort fyrir dreifingu gasmengunnar
sksiglo.is | Almennt | 19.09.2014 | 00:05 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 320 | Athugasemdir ( )
Á vef veðurstofunnar má finna afar merkilegt kort sem spáir fyrir um það hvernig gasmengunin deifist yfir landið með tilliti til vindátta.
Ef kortið er skoðað þá má sjá að Fjallabyggð er óhult fyrir gasmenguninni úr Bárðarbungu og í raun mest allt norðurland þó svo að vindáttin liggi þannig. Mismunandi styrkur mengunnar leggst yfir svæðið en ef kortið er vel skoðað þá sést greinilega að mengunin kemst aldrei nálægt hættustigi.
Athugasemdir