Spákort fyrir dreifingu gasmengunnar

Spákort fyrir dreifingu gasmengunnar Á vef veđurstofunnar má finna afar merkilegt kort sem spáir fyrir um ţađ hvernig gasmengunin deifist yfir landiđ međ

Fréttir

Spákort fyrir dreifingu gasmengunnar

Spákort
Spákort

Á vef veðurstofunnar má finna afar merkilegt kort sem spáir fyrir um það hvernig gasmengunin deifist yfir landið með tilliti til vindátta. 

Ef kortið er skoðað þá má sjá að Fjallabyggð er óhult fyrir gasmenguninni úr Bárðarbungu og í raun mest allt norðurland þó svo að vindáttin liggi þannig. Mismunandi styrkur mengunnar leggst yfir svæðið en ef kortið er vel skoðað þá sést greinilega að mengunin kemst aldrei nálægt hættustigi.


Athugasemdir

22.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst