Sviðamessa
sksiglo.is | Almennt | 25.02.2014 | 12:30 | Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir | Lestrar 523 | Athugasemdir ( )
Félag eldriborgara á Siglufirði kom saman til sviðamessu á Sunnudaginn 23. febrúar í Skálarhlíð.
Það var margt um manninn og sáu félagskonur um kræsingarnar.
Kór eldriborgara sá um að skemmta gestum með söng. Það vantaði ekki úrvalið af veitingunum.
Bubba, Árni Heiðar og Heiða Valda
Biggi Björns, Brynja Stefáns, Einar Hermanns og Sveinn Sveins
Svo var að sjálfsögðu sungið.
Mæðgurnar Íris og Gréta
Íris, Gréta og Jóhanna Venna
Anna Kristins
Gestirnir voru hæstánægðir
með veisluna.
Athugasemdir