Þakkir frá Strákum til bæjarbúa
sksiglo.is | Almennt | 06.11.2016 | 17:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 488 | Athugasemdir ( )
Björgunarsveitin Strákar vill koma fram kærum þökkum til bæjarbúa og þeirra sem styrktu gott málefni með því að kaupa "Neyðarkallinn" síðastliðinn fimmtudag.
Neyðarkallinn verður áfram til sölu í SR búðinni.
Athugasemdir