Þrír listamenn

Þrír listamenn Þrír listamenn sem hafa búið og starfað á Siglufirði undanfarið voru með sýningu á verkum sínum síðastliðinn sunnudag. Þau Nefeli Pavlidu,

Fréttir

Þrír listamenn

Þrír listamenn sem hafa búið og starfað á Siglufirði undanfarið voru með sýningu á verkum sínum síðastliðinn sunnudag.
 
Þau Nefeli Pavlidu, Lefteris Jakumakis og J.Pasala eru á förum fljótlega og því var ákveðið að halda eins sýningu áður en þau fara.
 
Öll segjast þau að þau hafi fallið fyrir Siglufirði og séu hreinlega ástfangin af bænum og vonandi koma þau aftur í heimsókn til okkar í fjörðinn.
 
Nefeli og Lefteris hafa búið og starfað á Siglufirði síðan í ágúst á síðasta ári. J.Pasala er að koma til Siglufjarðar í fjórða skiptið og hefur hún dvalið hér síðan í janúar. 
 
listamennHér eru Raggi og Lisa að virða verkin fyrir sér.
 
listamennJannis  kíkkað við og skoðaði hjá þeim Nefeli og Lefteris
 
listamenn
 
listamennÞórarinn Hannesson og J.Pasala
 
listamenn
 
listamennAð sjálfsögðu tók Tóti lagið.

Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst