Þrír listamenn
sksiglo.is | Almennt | 11.03.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 444 | Athugasemdir ( )
Þrír listamenn sem hafa búið og starfað á Siglufirði undanfarið voru með sýningu á verkum sínum síðastliðinn
sunnudag.
Þau Nefeli Pavlidu, Lefteris Jakumakis og J.Pasala eru á förum fljótlega og því var ákveðið að halda eins sýningu áður en
þau fara.
Öll segjast þau að þau hafi fallið fyrir Siglufirði og séu hreinlega ástfangin af bænum og vonandi koma þau aftur í heimsókn til
okkar í fjörðinn.
Nefeli og Lefteris hafa búið og starfað á Siglufirði síðan í ágúst á síðasta ári. J.Pasala er að koma til
Siglufjarðar í fjórða skiptið og hefur hún dvalið hér síðan í janúar.






Athugasemdir