Tónlistardagurinn í leikskólanum

Tónlistardagurinn í leikskólanum Síđastliđinn föstudag var tónlistardagur í leikskólanum Leikskálum. Ég hafđi samband viđ Vibekku Arnarsdóttur og hún

Fréttir

Tónlistardagurinn í leikskólanum

Síðastliðinn föstudag var tónlistardagur í leikskólanum Leikskálum. 
 
Ég hafði samband við Vibekku Arnarsdóttur og hún sendi okkur smá upplýsingar um tónlistardaginn. Sigrún Sigmundsdóttir sendi okkur svo myndirnar.
 
Hjá krökkunum á Stjörnudeild komu börn með hljóðfæri að heiman sem voru mjög fjölbreytt. Gítar, píanó, blokkflauta og harmonikka. Einnig  voru þau svo heppin að fá tríóið Diddu og dúllukarlana (Andra, Danna og Hófý) til að koma til þeirra og spila fyrir þau og syngja. 
 
Að sjálfsögðu fengu börnin að taka þátt og var þetta mjög skemmtileg tónlistarstund. 
 
Stjörnudeildin er deild fyrir elstu börnin í leikskólanum og er þeirra deild staðsett í neðra skólahúsi.
 
tónlistarleikskóliAndri Hrannar á trommur, Hólmfríður með hristu og söng og Daníel Pétur með gítar og söng.
 
tónlistarleikskóliKrakkarnir höfðu mjög gaman af þessu.
 
tónlistarleikskóli
 
tónlistarleikskóli
 
tónlistarleikskóli
 

Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst