Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur Nyrsti plantaði skógur við norður Atlantshaf hefur nú fengið tvöþúsund nýjar plöntur sem settar hafa verið niður með aðstoð

Fréttir

Tvöþúsund nýjar plöntur

Togast á við náttúruna
Togast á við náttúruna

Nyrsti plantaði skógur við norður Atlantshaf hefur nú fengið tvöþúsund nýjar plöntur sem settar hafa verið niður með aðstoð sjálfboðaliðasamtakanna Seeds. Nú vinna sjálfboðaliðarnir að því að grisja skóginn aðeins svo hann fái vel að dafna og þegar fréttamaður mætti á staðinn biðu heilu fjöllin af trjágróðri þess að vera fjarlægð. 

Þrátt fyrir vætu var ekki betur að sjá en að allir væru hressir í skógræktinni en þar var tekist á við stór sem smá tré með klippum og keðjusög. Þá var einnig verið að leggja út nýjan göngustíg ofan við skógræktina. 

Krakkarnir frá Seeds komu meðal annars frá Frakklandi og bandaríkjunum og voru sumir þeirra búnir að skipuleggja sig í sjálfboðaliðastörf á Íslandi í hálft ár. Góð leið til að kynnast landi og þjóð. 

Tvöþúsund nýjar plöntur Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur

Ekkert smáræðis fjall sem hér er búið að hlaða.

Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur

Hér var keðjusögin á lofti einungis örfáum sekúndum áður.

Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur Tvöþúsund nýjar plöntur

Tvöþúsund nýjar plöntur

Unnið við nýja göngustíginn.


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst