Unglingameistarmót Íslands á Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 29.03.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 301 | Athugasemdir ( )
Klukkan sjö síðastliðið fimmtudagsvköld, var unglingameistaramót Íslands á skíðum sett í Ólafsfirði.
Mótið er haldið á Dalvík og í Ólafsfirði.
Heimasíða mótsins er http://umi2014.skidalvik.is/, en þar má fylgjas með dagskrá og úrslitum.
Á hádegi á föstudag hófst skíðaganga, með hefðbundinni aðferð, í Tindaöxl í Ólafsfirði. Einmunablíða var á staðnum, einstaklega gott færi og stóðu krakkarnir sig öll með afbrigðum vel.
Á hádegi á föstudag hófst skíðaganga, með hefðbundinni aðferð, í Tindaöxl í Ólafsfirði. Einmunablíða var á staðnum, einstaklega gott færi og stóðu krakkarnir sig öll með afbrigðum vel.
Nokkrar myndir með, frá setningu og undirbúningi göngumóts.
Myndir og texti.
Axel Pétur.
Athugasemdir