Uppruni grænmetis - veljum Íslenskt
sksiglo.is | Almennt | 12.02.2014 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 346 | Athugasemdir ( )
Nýjar reglur kveða nú á um að allstaðar verði maður að geta séð uppruna þeirra vara sem maður er að versla en fréttamaður rak augun í athyglisvert skjal yfir uppruna grænmetis og ávaxta í Samkaupum á Siglufirði.
Skemmst er frá því að segja að sjö af níutíu og einum hlut á listanum var upprunuð á Íslandi, það eru rétt tæplega 8%. Fæði okkar gæti þó orðið frekar einhæf kjósum við að velja Íslenskt í þessu tilfelli.
Athugasemdir