Vatnavextir
sksiglo.is | Almennt | 05.07.2014 | 11:20 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 617 | Athugasemdir ( )
Við Jón Steinar Ragnarsson fengum okkur einn rúnt aðfaranótt laugardagsins 5.
júlí.
Fossar steyptust fram af fjallsbrúnum, ár flæddu yfir bakka sína, vatn
fossaði upp úr jörðinni við hitaveituholurnar upp í Skútudal og eiginlega bara allt á floti. Það var töluvert auðveldara að
taka videó en myndir í þessu veðri.
Meira hefur ringt í dag og eftir því sem ég kemst næst þá er
Héðinsfjarðarvatn komið alveg upp að veginum í Héðinsfirði.
Hér er svo bein slóð á myndbandið. https://www.youtube.com/watch?v=KlH_nhZxCcI&feature=youtu.be
Athugasemdir