Vegagerðin í holufyllingum
sksiglo.is | Almennt | 10.03.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 408 | Athugasemdir ( )
Ég náði 2 myndum af starfsmönnum Vegagerðarinnar þegar þeir voru að holufylla Snorragötu fyrir stuttu síðan.
Þegar þessar myndir voru teknar voru götur alveg auðar á Sigló og
sumarfæri.
Það er reyndar ögn meiri snjór hjá okkur í augnablikinu og
göturnar ekki alveg eins auðar.


Athugasemdir