Vegagerðin uppfærir vef sinn og bætir við þjónustustigið

Vegagerðin uppfærir vef sinn og bætir við þjónustustigið Glæsileg uppfærsla hefur nú orðið á vef Vegagerðarinnar og þá ekki síst fyrir vegfarendur um

Fréttir

Vegagerðin uppfærir vef sinn og bætir við þjónustustigið

Mynd tekin af vef Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is
Mynd tekin af vef Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is
Glæsileg uppfærsla hefur nú orðið á vef Vegagerðarinnar og þá ekki síst fyrir vegfarendur um Tröllaskaga, góð viðbót fyrir íbúa Fjallabyggðar.


Vegagerðin hefur nú tekið í gang vefmyndavélar við Strákagöng, Héðinsfjarðargöng og við Ólafsfjarðarmúla. Einnig má þar fá góða yfirsýn yfir veðurstöðvar Vegagerðarinnar á landinu öllu.

Þessi uppfærsla gerir vegfarendum kleift að fylgjast mun betur með veðri og færð á Tröllaskaga, og landinu öllu, áður en þeir leggja af stað í reisu til vina og ættingja.

Uppfærsluna má skoða hér.
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/vefmyndavelar/nordurland

Athugasemdir

19.febrúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst