Viđ minnum á Boccia mót Snerpu og Tröllabarna

Viđ minnum á Boccia mót Snerpu og Tröllabarna Nú í ár á útvarpsstöđin Trölli 5 ára afmćli. Af ţví tilefni langar Tröllabörnum ađ láta gott af sér leiđa út

Fréttir

Viđ minnum á Boccia mót Snerpu og Tröllabarna

Nú í ár á útvarpsstöðin Trölli 5 ára afmæli.
 
Af því tilefni langar Tröllabörnum að láta gott af sér leiða út í samfélagið okkar og hefur því skorað á Snerpu til keppni í boccia og sett af stað söfnun fyrir félagið með áskorun þessari.
 
ATH. Þeir sem ætla að koma og horfa á keppnina þá er suðurinngangurinn í íþróttahúsið notaður.

Endilega að mæta og styrkja gott málefni.
 
Sjá nánar á mynd við umfjöllun.

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst