Viđ minnum á Boccia mót Snerpu og Tröllabarna
sksiglo.is | Almennt | 28.02.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 209 | Athugasemdir ( )
Nú í ár á útvarpsstöðin Trölli 5 ára
afmæli.
Af því tilefni langar Tröllabörnum að láta gott af sér leiða
út í samfélagið okkar og hefur því skorað á Snerpu til keppni í boccia og sett af stað söfnun fyrir félagið með
áskorun þessari.
ATH. Þeir sem ætla að koma og horfa á keppnina þá er
suðurinngangurinn í íþróttahúsið notaður.
Endilega að mæta og styrkja gott málefni.
Sjá nánar á mynd við umfjöllun.
Athugasemdir