Viðvera í Listhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 13.04.2015 | 20:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 367 | Athugasemdir ( )
viðvera er sýning sem sjö alþjóðlegir listamenn sem halda til í
Listhúsinu standa fyrir. Verkin sem
verða á sýningunni bjóða uppá fjölbreytta sýn á íslensku landslagi í formi málverka, ljósmynda, teikninga,
skúlptúra og uppsetninga.
Málshátturinn
“glöggt er gests augað” undistrikar það að sýn ferðalangs getur haft ferskleika eða skýrleika. Í viðveru stefnir hópurinn
að því að gera nærværu þeirra sjáanlega meðal landslagsins en á sama tíma sýna fram á að viðvera þeirra var
stutt.
Athugasemdir