400 þúsund bílar !
Hversvegna borga þessir bílar ekki veggjöld? Voru þessi göng grafin ókeypis? Til hvers eru menn að rífast yfir því hvenær Vaðalheiðargöng hafi borgað sig og hvenær þau verði afhent ríkinu til eignar? Hvaða máli skiptir ártalið í þúsund ára sögu þjóðarinnar?
Hvað fóru margir um Vestfjarðagöng? Hvað voru greidd mikil veggjöld þar?
Hversvegna eru Norðfjarðargöng ekki grafin strax? Er það af því að það finnast ekki peningar til að grafa þau notendum að kostnaðarlausu? Hvaða lögmál gildir þar?
Hvervegna slógum við hendinni á móti til dæmis hálfum milljarði upp i framkvæmdakostnað í Héðinsfirð? Af hverju eru sum jarðgöng ókeypis en önnur ekki?
400.000 bílar ?
Athugasemdir