50+

50+ Því fylgja kostir að verða 50 - komast yfir sextugt - og stefna í 70 ! Ekki líklegt að þér verði rænt. Ef svo færi, yrði þér líklega sleppt

Fréttir

50+

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
Því fylgja kostir að verða 50 - komast yfir sextugt - og stefna í 70 !

Ekki líklegt að þér verði rænt. Ef svo færi, yrði þér líklega sleppt fyrst.

Enginn ætlast til að þú hlaupir - nokkurn skapaðan hlut.

Það er hringt kl 9 að kvöldi og spurt : "Var ég að vekja þig?"

Fólk hefur áttað sig á að þú sért bara svona.

Ekkert meira sem þú lærir af reynslunni.

Þú nærð ekki að slíta því sem þú kaupir.

Getur lifað án kynlífs en ekki gleraugnanna þinna.

Lendir í þrasi um lífeyrismál. 

Lítur ekki lengur á hámarkshraða sem ögrun.

Berð ekki lengur við að draga inn vömbina - sama hver á leið hjá.

Þú syngur með músikinni í lyftunni - eða þegar þú bíður í símanum.

Sjónin á ekki eftir að versna mikið úr þessu.

Liðverkirnir veita þér nákvæmari veðurspá en Veðurstofan.

Vinir þínir varðveita leyndarmálin með þér - þeir muna þau ekkert frekar en þú. 

Hugmyndaflugið er loksins orðið viðráðanlegt.

Þú manst ekki hver sendi þér þennan fáránlega lista -

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst