Að lenda í slabbi

Að lenda í slabbi Almenn leiðist manni þegar mikið slabb er á götunum en fátt toppar þó að lenda í slabbinu inná veitingastað þar sem maður nýtur máltíðar

Fréttir

Að lenda í slabbi

skjáskot af vef nbc New York
skjáskot af vef nbc New York

Almenn leiðist manni þegar mikið slabb er á götunum en fátt toppar þó að lenda í slabbinu inná veitingastað þar sem maður nýtur máltíðar með sínum heittelskaða. Rómantísk máltíð á veitingastað í New York fór einmitt á þann veg, hún hreynlega þeyttist í burtu. 

Nokkrum dögum síðar lennti gangani vegfarandi í smá slabbi, hann fór bókstaflega á kaf þegar snjóskafan renndi fram hjá. Sem betur fer eru vininr okkar hjá Bás töluvert tillitsamari en þeir sem voru þarna á ferð. 

Það er reyndar einhver ástasöguaglýsing á undan myndböndunum en svo sést fljótlega hvernig fólkið fær yfir sig gusuna. 

 

 


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst