Að lenda í slabbi
Almenn leiðist manni þegar mikið slabb er á götunum en fátt toppar þó að lenda í slabbinu inná veitingastað þar sem maður nýtur máltíðar með sínum heittelskaða. Rómantísk máltíð á veitingastað í New York fór einmitt á þann veg, hún hreynlega þeyttist í burtu.
Nokkrum dögum síðar lennti gangani vegfarandi í smá slabbi, hann fór bókstaflega á kaf þegar snjóskafan renndi fram hjá. Sem betur fer eru vininr okkar hjá Bás töluvert tillitsamari en þeir sem voru þarna á ferð.
Það er reyndar einhver ástasöguaglýsing á undan myndböndunum en svo sést fljótlega hvernig fólkið fær yfir sig gusuna.
Athugasemdir