Ár kvenna í tónlist

Ár kvenna í tónlist Áriđ 2009 er sagt ár kvenna í tónlist. Mér fannst gaman ađ rekast á međfylgjandi frétt. Hér eru taldar upp Lily Allen, La

Fréttir

Ár kvenna í tónlist

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Áriđ 2009 er sagt ár kvenna í tónlist.

Mér fannst gaman ađ rekast á međfylgjandi frétt. Hér eru taldar upp Lily Allen, La Roux, Rihanna, Lady GaGa og Katy Perry sem eru flestar í poppi og raftónlist. Strákarnir eru sagđir halda sig mest í rokkinu eđa rappinu.

Söngkonurnar eiga ţađ flestar sameiginlegt ađ vera hćfileikaríkar á mörgum sviđum, ţćr semja sína tónlist, syngja, spila á gítar og píanó á plötum sínum. "Ţetta eru engar prinsessur heldur hćfileikaríkar konur sem hafa komist áfram á eigin verđleikum".

Mínar uppáhalds söngkonur í dćgurtónlist um ţessar mundir eru hreint frábćrar allar.  Hin yndislega Eyvör Pálsdóttir, Emilíana Torrini, Ólöf Arnalds, Duffy og síđast en ekki síst Amy McDonald. 


mbl.is Kvennafans á toppnum

Athugasemdir

09.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst