Benedikt XVI í dag:

Benedikt XVI í dag: Orð páfa eiga sannarlega fullt erindi til okkar Íslendinga. Í páskapredikun sinni af svölum Péturskirkjunnar í Róm í dag talar

Fréttir

Benedikt XVI í dag:

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Orð páfa eiga sannarlega fullt erindi til okkar Íslendinga. Í páskapredikun sinni af svölum Péturskirkjunnar í Róm í dag talar hann um vonina:

"..að Kristur veiti fólki visku og hugrekki til að halda sameinað áfram og skapa framtíð með von."

Hvort það eru samfélagslegir erfiðleikar hjá þjóð sem er í vanda stödd eða lítil jafnt sem stór vandamál hjá einstaklingnum, þá er í voninni kraftur sem getur gert öllum gott, getur stutt okkur til að komast áfram og til að komast yfir erfiðleika hvers eðlis em þeir eru.

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst