Benedikt XVI í dag:
http://martasmarta.blog.is/blog/leshringur/ | Rebel | 13.04.2009 | 13:16 | Robert | Lestrar 239 | Athugasemdir ( )
Orð páfa eiga sannarlega fullt erindi til okkar Íslendinga. Í páskapredikun sinni af svölum Péturskirkjunnar í Róm í dag talar hann um vonina:
"..að Kristur veiti fólki visku og hugrekki til að halda sameinað áfram og skapa framtíð með von."
Hvort það eru samfélagslegir erfiðleikar hjá þjóð sem er í vanda stödd eða lítil jafnt sem stór vandamál hjá einstaklingnum, þá er í voninni kraftur sem getur gert öllum gott, getur stutt okkur til að komast áfram og til að komast yfir erfiðleika hvers eðlis em þeir eru.
Athugasemdir