Bókagleypir
martasmarta.blog.is/blog/leshringur/ | Rebel | 15.11.2009 | 17:31 | Robert | Lestrar 349 | Athugasemdir ( )
Ljóð Þórarins Eldjárns úr ljóðabók hans Óðfluga (1991).
Bókagleypir
Hann [Þórir Strumpur] borðar bækur,það byrjaði upp á grín, en varð svo kækur.
Núorðið þá vill hann ekkert annað,
alveg sama þó að það sé bannað.
hann kemst ekki af með minna en heilan stafla.
Hann er víða í banni í bókasöfnum,*
en beitir gerviskeggi og fölskum nöfnum.
Hann gleypir í sig feitar framhaldssögur
og fær sér inn á milli stuttar bögur.
Hann telur víst að maginn muni skána
í mörgum við að bíta í símaskrána.
Hann segir: Þó er best að borða ljóð,
en bara reyndar þau sem eru góð.
Athugasemdir