Bregst Jóhanna?

Bregst Jóhanna? Ætlar Jóhanna Sigurðardóttir virkilega að enda feril sinn sem stjórnmálamaður með því að ákæra fyrrum formann

Fréttir

Bregst Jóhanna?

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
Ætlar Jóhanna Sigurðardóttir virkilega að enda feril sinn sem stjórnmálamaður með því að ákæra fyrrum formann Samfylkingarinnar, vinkonu - og samstarfskonu sína til fjölda ára?

Það er skrýtið þakklæti fyrir að Ingibjörg skyldi gera Jóhönnu að forsætisráðherra.

Jóhanna ætti að standa við fyrri sannfæringu sína og yfirlýsingar um galla á lögum um Landsdóm og mæla gegn því að fyrrum ráðherrar verði ákærðir. 


mbl.is Alvarleg vanræksla á starfsskyldum

Athugasemdir

08.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst