Dróna myndband úr Héðinsfirði

Dróna myndband úr Héðinsfirði Halldór Gunnar Hálfdánarson bóndi á Molastöðum sendi okkur þetta myndband sem hann tók þegar hann var í seinni göngum í

Fréttir

Dróna myndband úr Héðinsfirði

Halldór Gunnar Hálfdánarson bóndi á Molastöðum sendi okkur þetta myndband sem hann tók þegar hann var í seinni göngum í Héðinsfirði þriðjudaginn 11. oktober.

Sérstaklega er gaman að sjá myndbandið fyrir þá sem hafa ekki kost á því að ganga um svæðið.

Flogið er eftir Héðinsfjarðará og upp með Ámá og inn í Ámárdal.


 

Hér er svo bein slóð á myndbandið á Youtube.


Athugasemdir

21.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst