Ein tunna er um 159 lítrar

Ein tunna er um 159 lítrar Ég hef aldrei skilið fyrirbærið "tunna af olíu" svo ég fór að leita að upplýsingum til að skilja málið. Þetta fann ég en mun nú

Fréttir

Ein tunna er um 159 lítrar

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Ég hef aldrei skilið fyrirbærið "tunna af olíu" svo ég fór að leita að upplýsingum til að skilja málið. Þetta fann ég en mun nú ekki leggja líf mitt að veði að þetta sé allt satt og rétt þannig að leiðréttingar eru vel þegnar.Ein tunna er 159 lítrar af óunninni vöru sem skapar 20 gallon af bensíni og 7 lítra af dísilolíu. Eitt gallon er 3.78541178 lítrar. Þá er sumsé hægt að fá tilbúna 75,7 lítra af bensíni og 26 lítra af díselolíu. Þetta er skv. barnafræðslu á vef orkuupplýsingarstofu bandaríkjastjórnar.

Segjum að bensínið kosti 155 krónur og díselolían 185 krónur þá gerir þetta 11.733 + 4.810 = 16.543 og segjum að gengið á dollar sé 137 krónur þá gerir þetta um 120 bandaríkjadali. þar með ríflega tvöfaldast verðmætið frá því að tunnan er á heimsmarkaði þar til hún er tilbúin vara sem dælt er á bílana okkar.

Hmmm, hvað ætli verðið sé í Bandaríkjunum miðað við þetta?


Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst